top of page
Fyrirtækjaverkefni
Fyrir þetta verkefni áttum við að velja tegund af fyrirtæki og hanna fyrir það;
Kennimerki (lógó)
Auglýsingarherferð
Brandbók
Birgjabækling
Auglýsingarherferð
Auglýsingarherferðin var frekar stór hluti af verkefninu og í henni áttum við að hanna auglýsingar með fyrirfram ákveðna upphæð í huga. Ég ákvað að gera auglýsingar fyrir tímarit, vefsíðuauglýsingu á Vísi og auglýsingu fyrir billboard.
KENNIMERKIÐ
Notkun og ýmsir litir
bottom of page