top of page
Umbrotsverkefni
Þetta verkefni var mjög líkt Hús feðra minna verkefninu en í þetta skipti var þetta heil bók sem við áttum að brjóta um. Þetta var frekar krefjandi á þann hátt að það var rosalega mikið efni sem maður þurfti að vinna úr. Ég lærði það á erfiða mátann hversu mikil vinna maður þarf að fara í gegnum til að geta loksins farið að spreyta sig fram með hönnunina.
bottom of page